ENGLISH APPLICATION
Eftirfarandi er umsókn um þátttöku í kynningarverkefninu Podium sem haldið verður í tengslum við Myrka músíkdaga 2025.
Hægt er að kynna eitt eða fleiri verkefni, ef þau tengjast t.d. ef kammerhópur er með fleiri en eina efnisskrá sem þau vilja kynna. Vinsamlegast hafið í huga að hafa kynningarnar hnitmiðaðar og skýrar og að fara ekki út fyrir tímarammann. Hver þátttakandi fær 10 mínútur með spurningum og svörum.
Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember og verður öllum umsóknum svarað í síðasta lagi 2. desember.