UNGT FJÖLMIÐLAFÓLK - UMSOKN

Norrænir músíkdagar 2022 í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík og MíT gleðjast yfir því að taka á móti Juliu Kaiser og verkefni hennar Ungt fjölmiðlafólk. Í vinnustofunni mun Julia mynda hóp fréttafólks sem saman mun skapa líflega og litríka umræðu um hátíðina.
 
Tungumál: Vinnustofan fer fram á ensku.
 
Þátttakendur (8-12 þátttakendur): Vinnustofa Ungs fjölmiðlafólks er fyrir ungt fólk á aldrinum 16 ára og eldri, sem eru hæfileikaríkir áheyrendur og leitast við að spyrja spurninga. Það er ekki skylda að hafa bakgrunn í tónlist, aðeins fovitinn hug!
 
Útgáfa: farið er yfir textana í einstaklingsspjalli með besta mögulega árangri. Í kjölfarið eru þeir birtir á www.jungereporter.euog heimasíðu hátíðarinnar.
 
Dagskrá: Fyrsti hittingur er föstudaginn 6. október kl. 15:00-18:00. Þátttakendur kynnast sem fréttamannateymi og skipuleggja komandi viku.
 
Áframhaldandi vinnustofur 7.-15. október
Nákvæm dagskrá er mótuð fyrir hvern og einn þátttakanda. Gert er ráð fyrir að þátttakendur taki þátt í hóphittingum, fari á tónleika og að einstaklingsviðtöl/ritstjórnarfundir fari fram. Fundir fara mest fram síðdegis og á kvöldin í kringum tónleikana (fyrir og eftir) en aukastundir gætu einnig verið skipulagðar yfir daginn eftir því sem við á.
 
Norrænir músíkdagar bjóða upp á vinnuaðstöðu og ókeypis miða á alla viðburði hátíðarinnar fyrir alla þátttakendur. Fyrir þátttakendur í framhaldsskólum verða send bréf þar sem óskað er eftir leyfi frá skólastarfi á vinnustofudögum ef þörf krefur.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Aldur *
Hvers vegna finnst þér að tónlistarblaðamennska eigi vel við þig?
*
Sími *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy