Skráning í ROKK RÚLLETTU fyrir 18 ára og eldri vor 2023/ Registration for adult ROCK ROULETTE, 18+ spring 2023.
ENGLISH BELOW

Kæru rokkvinir!

Takk kærlega fyrir að fylla út skráningarformið eins ítarlega og unnt er!

Þetta form er fyrir 18 ára og eldri og er einkum ætlað konum, trans, kynsegin og intersex einstaklingum.

ROKKRÚLLETTAN

Um 10 vikna hljómsveitaræfingaprógram er að ræða sem hefst 30. janúar og endar 14. apríl með fríi í vikunni 3.-7. apríl. Við munum færa lokatónleika annarinnar til vikunnar eftir, 21. apríl, kl 18:00. Mikilvægt er að þátttakendur í rokkrúllettu geti tekið þátt í þeim og veirð með bandinu sínu. Lokatónleikarnir eru afslappaðir og frábært tækifæri til að æfa sig í að koma fram á tónleikum. 

Vinsamlega athugið að mælst er til þess að þátttakendur geti verið með á hverri æfingu. Eftirfarandi æfingatímar eru í boði, vinsamlegast takið fram í skráningarforminu alla tíma sem þú kæmist á æfingar svo hægt verði að finna tíma sem hentar allri hljómsveitinni:

Mánudagar  kl. 17:00-19:00
Miðvikudagar kl. 16:00-18:00
Fimmtudagar kl. 18:00-20:00

Skráningu lýkur 27. janúar og verður haft samband við alla þátttakendur þann 28. janúar varðandi fyrirkomulag og æfingatíma. 

Athugið að fyrirvari er um að nógu margir skrái sig á sama tímaslott til að stofna hljómsveit. 

Dagskráin samanstendur hljómsveitaræfingum með hljómsveitarstjóra/stýru/stýri í 2 tíma í senn í 10 vikur

Viðmiðunargjald fyrir rokkrúllettuna er 30.000 kr. Frí og niðurgreidd pláss í boði fyrir efnaminni einstaklinga og ungmenni.

UM GREIÐSLUR

Verkefnið er rekið af hugsjón í sjálfboðastarfi og því eru öll frjáls framlög umfram lágmarksgjaldið vel þegin.

Við munum staðfesta þátttöku um leið og greiðsla (nema um frítt pláss sé að ræða) hefur borist inn á reikning:  
301-26-700112
Kt: 700112-0710

Vinsamlegast sendið staðfestingarpóst á anna@stelpurrokka.is.

Sú upphæð sem valin er hefur engin áhrif á möguleika þátttakanda að komast að á námskeiðinu, einungis er valið inn eftir þeim skráningum sem fyrstar berast, þá er einnig raðað á hljóðfæri í rokkrúllettunni eftir röð skráninga og þeir sem fyrstir skrá sig í forgangi á fyrsta val á hljóðfæri.

Við hlökkum til að rokka með þér í haust!

Stelpur rokka!


ENGLISH

Welcome to the Stelpur rokka! application form. Please fill out the application in as much detail as you can.

This form is for 18+ that want to sign up for the adult rock roulette The programs are intended for women, trans, gender nonconforming and intersex individuals.


ROCK ROULETTE

The rock roulette is a 10 week program. It starts January 30th and ends Friday April 14th, but the final concert will be on Friday April 21st at 18:00. It is important to have availability for the concert for the whole band to be present. Note that there will be an Easter break in the week of April 3rd-7th. 

Please note that attending every week is important. The following practice hours are available, pleas mark ALL POSSIBLE PRACTICE HOURS you would be able to attend in the form below.

Monday 17:00-19:00
Wednesday 16:00-18:00
Thursday 18:00-20:00

The program consists of a band practice with band coach for 2 hours every week for 10 weeks. 
 
The suggested fee for the rock roulette is 30.000 kr.


ABOUT FEES AND PAYMENTS

No participant will be turned away on the basis of their ability to pay. Free and partly payed spots are available.

If a participant doesn’t anticipate being able to pay the reference fee, please specify in the field at the bottom of the form what the participant can afford to pay for the course. Please note that the subsidized spots are primarily intended for participants who are from economically disadvantaged families, participants of foreign origin or LBTI participants.

The chosen amount has no effect on the participant’s chances of getting into the camp. Applicants are accepted in the order in which they apply, the confirmed instrument in The Rock Roulette is also based on the signup order.

The project is run on a volunteer basis, so all donations beyond the suggested fee will be gratefully received.

Your spot will be confirmed after a payment has been transferred to (unless it's a free spot), please send an email confirmation to anna@stelpurrokka.is

301-26-700112
Kt: 700112-0710

We look forward to rock with you this autumn!

Stelpur rokka!


ÖNNUR SKRÁNINGARFORM Á VORÖNN/ OTHER FORMS FOR SPRING PROGRAM:

Fyrir skráningu í ROKK RÚLLETTU 10-17 ára endilega smellið á / For registration for 10-17YO ROCK ROULETTE please click on:

https://forms.gle/sxHV1pUeoNyZxiet5

Fyrir skráningu í EINKATÍMA 10-17 ára endilega smellið á / For private instrument lessons for 10-17YO registrations please click on:

https://forms.gle/7Hf1pRNNXBNbfamq7

Fyrir skráningu í EINKATÍMA FULLORÐINNA endilega smellið á / For private instrument lessons for ADULTS please click on:

https://forms.gle/bE2UNegiusbbLUr5A




Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn / Name *
Kennitala /ID Number (if available) *
Símanúmer / Phone number *
Netfang / Email *
Hvaða hljóðfæri hefur þú áhuga á að læra á og spila á í hljómsveitinni? / Participant’s first choice of instrument.  The participant is free to bring their own instrument or pick one of their own choosing. We will do our best to provide instruction on the chosen instrument. *
Veldu það hljóðfæri sem þig langar næstmest að spila á í hljómsveitinni / Please select the instrument you are second interested in playing in the band. (Forgangsraðað verður á hljóðfæri eftir röð skráninga/ spots will be distributed on first come first serve basis)
Munt þú koma með þitt eigið hljóðfæri? Ef svo er, hvaða? / Will you bring your own instrument? If yes, which one?
Öll hljóðfæri verða á staðnum en þátttakendum er frjálst að koma með sitt eigið hljóðfæri ef áhugi er fyrir því. / All instruments will be available on site but participants are free to bring their own if they wish.
Hvaða reynslu hefur þú af hljóðfæraleik og hljómsveitaspili? / What experience, if any, does the participant have with playing an instrument and/or playing in a band?
Engin reynsla er nauðsynleg. /  No experience is necessary
Hvað hefur þú tök á að borga í þátttökugjald? / What amount can the participant afford to pay for the course? *
Verð er valfrjálst en viðmiðunarþátttökugjald er 30.000 krónur fyrir rokkrúllettu Frí og niðurgreidd pláss eru í boði. / There is a sliding scale but the suggested fee is 30.000 ISK. Free and subsidized spots available.
Hefurðu sérstakar óskir eða þarfir sem gott væri að sjálfboðaliðar viti af? (t.d. ef þú ert örfhent/ur og ætlar að spila á bassa eða gítar) / Please specify if the participant has any particular needs that volunteers should know about so they can accommodate the participant as well as possible. (Also if you are left handed guitarist!)
Hvaða væntingar hefur þú til fullorðinsrokkrúllettunnar? / What is the participant most interested in about the rock roulette? What expectations does the participant have toward the rock roulette?
Svar þitt hjálpar okkur við að þróa verkefnið til enn betri vegar.  /  Your answer helps us devloping the program further
Hvaða æfingatíma kæmist þú á? Vinsamlegast merkið við alla tíma sem þú kemst mögulega á, við munum hafa samband með staðfestan æfingatíma þegar allar skráningar eru staðfestar. /  Please select all possible rehearsal times you will be available for. This way it will make it easier to find the right time for rehearsals for the whole band. *
Required
Leyfir þú að myndir og myndbönd verði tekin af þér í starfinu og á lokatónleikum? Upptekið efni Stelpur rokka! gæti verið notað í fræðsluskyni og til kynningar á samtökunum í framtíðinni. / Do you consent to pictures and videos being taken at camp that might include you? Photos might be used for educational and promotional purposes in the future. *
Er eitthvað annað sem þú vilt taka fram? / Anything else you want to add?
Hvernig heyrðirðu af vetrarstarfi Stelpur rokka!? / Where did you hear about our spring program?
Greiðslur og skilmálar / Terms and conditions
Greiðslur fyrir rokkrúlettu eru valfrjálsar en viðmiðunargjaldið er 30.000 kr. Gjaldið innifelur 10 vikna dagskrá sem samanstendur af 20 klukkustundum af hljómsveitaræfingum með hljómsveitarstýru/stjóra/stýri og lokatónleikum í Tónlistarmiðstöð Stelpur rokka! þann 21. apríl 2023.

Stelpur rokka! eru rekin á frjálsum framlögum og styrkjum og eru ekki rekin í hagnaðarskyni og því eru öll framlög umfram viðmiðunargjald þegin með þökkum. Þátttakendum er ekki vísað frá vegna fjárhagsstöðu, hafi þátttakandi ekki burði til að greiða fullt gjald er viðkomandi beðinn um að taka fram hvaða upphæð, ef einhverja, viðkomandi treystir sér til að til leggja til. Vinsamlegast athugið að niðurgreidd pláss eru fyrst og fremst ætluð efnaminni þátttakendum, þátttakendum af erlendum uppruna eða sem tilheyra LBTI hópum. Valin upphæð hefur ekki áhrif á val þátttakenda inn í prógrammið, þátttakendur eru staðfestir í þeirri röð sem þeir sækja um.

Varðandi forföll og endurgreiðslur: Forfallist nemandi á námskeiði eftir að það er hafið og viðkomandi er með staðfest pláss, eða ef aðrar utanaðkomandi ástæður kunni að valda forföllum sem Stelpur rokka! hafa ekki stjórn á, áskilja Stelpur rokka! sér þann rétt að endurgreiða ekki greitt námskeiðsgjald. Hafi þátttakandi ekki náð að nýta sér meira en 1/3 af dagskránni er mögulegt að færa viðkomandi á næsta námskeið sem verður í boði, óski viðkomandi þess, hafi forföll verið rædd og tilkynnt hverju sinni viðkomandi hljómsveitarstjóra með fyrirvara. Stelpur rokka! munu alltaf gera sitt besta til að koma til móts við þátttakendur sem lenda í vandræðum á meðan námskeið stendur yfir og ef tímar falla niður af óviðráðanlegum orsökum.Við leggjum áherslu á góð samskipti milli kennara og nemanda og að báðir upplýsi með fyrirvara um forföll. 

ENGLIGH

The rock roulette fee is voluntary. The suggested fee is 30.000 krónur. The fee includes a 10 week program that comprises: 20 hours of band practice with band coach,  and a final concert on Aptil 21st 2023 at 18:00. The project is run on a volunteer basis, so all donations beyond the suggested fee will be gratefully received. No participant will be turned away on the basis of their ability to pay. If a participant doesn’t anticipate being able to pay the reference fee, please specify in the apropriate field what the participant can afford to pay for the course. Please note that the subsidized spots are primarily intended for participants who are economically disadvantaged, participants of foreign origin or LBTI participants.The chosen amount has no effect on the participant’s chances of getting into the camp. Applicants are accepted in the order in which they apply.

Regarding refunds and absences: Should a participant not be able to attend a confirmed and payed course that has already started, Stelpur rokka! won't be able to refund the course, but if the participant has not been able to attend 1/3 of the program due to inevitable reasons and has specifically stated the reasons for absence to their band coach, a spot in the next available course will be secured without further payments, would the participant wish for that. Stelpur rokka! will always do their best to accommodate any special needs and assist as best as we can in cases of unavoidable absence or if rehearsals need to be cancelled by some reason. We emphasise good communications between a teacher and student and encourage both to inform with notice of abcence. 

Thank you for registering!

Stelpur rokka!
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of stelpurrokka.is. Report Abuse