Ósk um setu á landsfundi Samfylkingarinnar / Request to be a representative at the National Assembly 
Kæru félagar í Mosfellsbær

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 28. & 29. október á Grand Hótel Reykjavík. 

Landsfundarfulltrúar hafa kosningarétt á landsfundi en til að fá þann rétt er aðildarfélögum skylt að kjósa fulltrúa úr sínum röðum. Kosningar fulltrúa og varafulltrúa á landsfund skulu fara fram á félagsfundi. Ef fleiri eru í kjöri en fulltrúatala segir til um þá skal kosning fara fram leynilega og skriflega.

Tala fulltrúa miðast við tölu fullgildra aðalfélaga eins og hún var samkvæmt flokksskrá 31. desember næstliðins árs. Fyrir 10 félagsmenn sé kjörinn einn fulltrúi og síðan til viðbótar einn fulltrúi fyrir hverja 10 félagsmenn eða brot úr þeirri tölu sem þó sé eigi minna en einn þriðji. Kjósa skal jafn marga fulltrúa til vara. 


/

Dear members 

The National Assembly will be held on October 28 & 29 at the Grand Hotel Reykjavík.

National Assembly representatives have the right to vote at the national assembly, but to get that right, member associations are obliged to elect representatives from their ranks. Elections of representatives and alternate representatives to the National Assembly shall take place at a member meeting. If there are more candidates than the number of representatives indicates, the election must be held secretly and in writing.

The number of representatives is based on the number of full-fledged main members as it was according to the party register on December 31 of the following year. For 10 members, one representative is elected and then in addition one representative is elected for every 10 members or a fraction of that number, which however is not less than one third. An equal number of alternate representatives shall be elected. 


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn / full name  *
Tölvupóstur / email 
*
Kennitala / Social security number 
*
Símanúmer  / Phone number 
*
Ég óska þess að símanúmer mitt verði tekið af kjörskrá sem kann að vera afhend frambjóðendum og afþakka símtöl eða önnur samskipti frá frambjóðendum / I wish to have my phone number removed from the electoral roll that may be given to candidates and to opt out of phone calls or other communications from candidates
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy