Þátttaka í kynningarviðburði VEGA 05.11.2022
VEGA – Notkun sýndarveruleika og tölvuleikja í skólastarfi

Laugardagur 5. nóvember 2022 kl 11-14 í Menningarhúsinu Bergi, Dalvík 

Áhugaverður viðburður fyrir starfsfólk allra skólastiga og alla þá sem áhuga hafa á nýtingu tækni í skólastarfi
  • Dagskrá:

    • Kynning á VEGA verkefninu: Guðný S. Ólafsdóttir og Katla Ketilsdóttir, Dalvíkurskóla
    • Frá sjónarhorni skólans: Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla
    • VEGA verkefnið: Anette Hjerpe stjórnandi verkefnisins, ráðgjafi í upplýsingatækni og kennari við Smedsby-Böle skóla í Korsholm, Finnlandi
    • Notkun tækni í skólastarfi : Ingvi Hrannar Ómarsson, sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu

Að erindum loknum geta gestir fengið að prófa sýndarveruleikagleraugu og tölvuleiki sem unnið er með í verkefninu.

Kaffi, te og meðlæti í boði, verið velkomin!


Lokadagur skráningar er 31. október 
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Símanúmer *
Skóli/stofnun
Skilaboð til stjórnenda viðburðar:
Annað:
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Dalvikurskoli. Report Abuse