Sjálfbær lífsstíl: neysla og nýting í textíl
Lokað hefur verið fyrir skráningu á þetta námskeið.

Sjálfbær lífsstíl: neysla og nýting í textíl
Markhópur: Starfsmenn grunnskóla, félagsmiðstöðva eða frístundaheimila.

Markmið: Endurnýting er umhverfisvæn aðgerð sem stuðlar að breyttu neyslumynstri og sjálfbærum lífsstíl. Markmiðið er að spara sporin og finna ónotuðum eða lítið notuðum textílefnum nýjan farveg og áframhaldandi líf.

Um smiðjuna: Haldinn verður stuttur fyrirlestur um fatasóun og ábyrga neyslu og hvernig hægt er að nýta þekkingu í textíl til að koma í veg fyrir óþarfa sóun á fatnaði og öðrum textílefnum. Skoðað er hvernig bæta eða skreyta megi flíkur eða breyta t.d. 2-3 notuðum flíkum í eina nýtilega. Einnig verður 50x50 sm efnisbút breytt með einföldum þrykkaðferðum í hönnunarstykki sem nota má í púða eða mynd. Þátttakendur eiga síðan að vinna verkefni sem þeir skila til kennara sem gefur staðfestingu á þátttöku

Kennarar: Ásdís Jóelsdóttir
Hvar: fjárnámskeið - Skráðir þátttakendur fá sendan hlekk á námskeiðið
Hvenær: 11. ágúst kl. 09:00-13:00
Þátttökugjald: kr. 4.000,-
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse