Ráðstefna - sveitarfélög á krossgötum

Haldin á Breið, nýsköpunar og þróunarsetur Akranesi þann 25. október 2023
Bárugata 8-10, Akranesi

Kl. 10:00  Sameiningar sveitarfélaga

-Hermann Sæmundsson ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytinu

-Róbert Ragnarsson ráðgjafi KPMG - Sameining sveitarfélaga, stefna og framkvæmd

-Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþingi vestra - Hvenær er rétti tíminn til að sameina sveitarfélög ? 

-Björn Ingimarsson bæjarstjóri Múlaþingi - Sameining sveitarfélaga í Múlaþingi

-Vífill Karlsson ráðgjafi hjá SSV og prófessor við Háskólann á Bifröst - Áhrif sameiningar sveitarfélaga á þjónustu við íbúa

-Umræður

12:30 Hádegisverður

13:15 Aðdráttarafl sveitarfélaga

-Heiða Björk Hilmisdóttir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

-Ágúst Bogason sérfræðingur hjá Nordregio - Aðdráttarafl smærri sveitarfélaga á Norðurlöndunum, fjárfestingar í náttúru-, menningar- og félagsauði

-Bjarki Þór Grönfeldt lektor við Háskólann á Bifröst - Hvernig geta íslensk sveitarfélög aukið aðdráttarafl sitt

-Helena Guttormsdóttir lektor við LBHÍ - Aðlaðandi bæir - ávinningur af Norrænu samstarfi

-Umræður

Ráðstefnustjóri Guðveig Lind Eyglóardóttir formaður SSV

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
NAFN *
VINSAMLEGAST SKRÁIÐ MIG Á: *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy