Ert þú með skoðun á sjálfbærni og orkuskiptum í íslenskri ferðaþjónustu?
Sjö starfshópar eru um þessar mundir að vinna að tillögum inn í aðgerðaáætlun ferðamálastefnu til 2030 að skipan Lilju Alfreðsdóttur ferðamálaráðherra. Í tengslum við þá vinnu óskar starfshópur um sjálfbærni og orkuskipti eftir sjónarmiðum eða aðgerðum sem fólk vill koma á framfæri og mikilvægt er að hafa til hliðsjónar.

Þeir þættir sem starfshópnum er falið að taka til skoðunar eru:

  • Sjálfbær nýting náttúruauðlinda​
  • Umgengni og vernd náttúruauðlinda​
  • Landfræðileg nálgun​
  • Rannsóknir á náttúruauðlindum
  • Þolmörk áfangastaða / Jafnvægisás​
  • Orkuskipti og orkuskiptainnviðir​
  • Loftlagsaðgerðir og aðlögun​
  • Græn ferðaþjónusta​
  • Hringrásahagkerfið​
  • Úrgangur​
  • Matarsóun

Fyrir hönd hópsins, 
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, formaður starfshóps um sjálfbærni og orkuskipti
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Vinnustaður *
Netfang *
Hvaða sjónarmiðum eða aðgerðum sem tengjast áhersluþáttum starfshópsins vilt þú koma á framfæri við gerð aðgerðaáætlunar ferðamálastefnu til 2030? *
Hvaða áhersluþáttum starfshópsins tengjast þau sjónarmið eða aðgerðir sem þú vilt koma á framfæri? Hægt er að velja fleiri en einn.
*
Required
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Takk fyrir þitt framlag
Ef þú vilt koma fylgigögnum/viðhengjum til hópsins þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið ferdathjonusta2030@mvf.is og taka fram hvaða hóp þau eiga við. 
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of RATA. Report Abuse