Top 20 under 30 Nordic Music Biz - tilnefningar

NOMEX leitar að ungu fagfólki í tónlist sem er í fararbroddi innan tónlistariðnaðarins á Norðurlöndunum. 

Verðlaunin eru ætluð tónlistarbransafólki, allt frá umboðsmönnum og  tónlistarforleggjurum til tónleikahaldara. Þessi verðlaun er samstarfsverkefni fimm norrænna útflutningsskrifstofa í tónlist: Iceland Music, Export Music Sweden, Music Export Denmark, Music Finland og Music Norway.

Frestur til að tilnefna rennur út 30. apríl

Þau sem tilnefnd eru verða að starfa í fyrirtæki eða stofnun/samtökum á sviði tónlistar eða afþreyingar á Norðurlöndunum. Einungis má tilnefna þau sem eru fædd árið 1995 eða síðar. 

Dómnefnd sem samanstendur af 15 áhrifaríkum aðilum í tónlistariðnaði á öllum Norðurlöndunum fer yfir innsendar tilnefningar og velur þau 20 sem standa upp úr. Við val á tilnefningum mun dómnefndin skoða ýmsa þætti, til að mynda starfsferil og þróun í starfi, velgengni fyrirtækis, viðurkenningu og umsagnir samstarfsfólks, áhrifin á norrænan tónlistariðnað árin 2024 - 2025, listræna þróun, nýsköpun, tekjur af tónleikaferðum, miðasölu og ásýnd/viðveru á samfélagsmiðlum. 

Top 20 Under 30 leggur áherslu á kynjajafnvægi og fjölbreytileika við val á tilnefningum. 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Tilnefningar
Sendu inn tilnefningu hér fyrir neðan. Allar upplýsingar snúa að aðilanum sem tilnefna á. Ekki þarf að taka fram hver sendir inn tilnefninguna.
Fullt nafn *
Starfsheiti *
Aldur *
Fyrirtæki *
Netfang *
Segðu okkur hvers vegna þú tilnefnir þennan einstakling? *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Iceland Music.

Does this form look suspicious? Report