Skráning í Graduale Liberi 2021-2022
Þetta er rafrænt skráningarblað fyrir börn sem óska eftir plássi í Graduale Liberi. Opið er fyrir skráningu barna, bæði drengja og stúlkna, fædd 2014 og 2013.

Athugið einnig að áður en önnin hefst verða sendar út upplýsingar á netföng forráðamanna sem gefin eru upp hér að neðan.  
Eftir að kennsla hefst fara samskipti við foreldra fram í gengum Facebook hópinn Graduale Liberi 2021-2022: www.facebook.com/groups/liberi2021/

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn barns *
Kennitala barns *
Heimilisfang (götuheiti, póstnúmer og bæjarfélag) *
Nafn forráðamanneskju *
Kennitala forráðamanneskju *
Símanúmer forráðamanneskju *
Netfang forráðamanneskju *
Forráðamanneskja 2 ef við á
Símanúmer forráðamanneskju 2
Netfang forráðamanneskju 2
Á að nýta frístundakort vegna kórgjalds? *
Þegar börnin eru skráð í Kórskóla Langholtskirkju og þið hafið hakað við að þið viljið nýta frístundastyrkinn, setur gjaldkeri kórskólans skráninguna inn í frístundakerfi hvers sveitafélags í byrjun annarinnar. Síðan þarf hver og einn forráðamaður fara inná http://fristundakort.felog.is/ með rafrænum skilríkjum og ganga frá ráðstafastyrknum til Kórskóla Langholtskirkju. Ef það er ekki gert verður litið svo á að foreldri hafi hætt við og verður þá sendur greiðsluseðill í heimabankann fyrir gjaldinu. Hægt er að nýta styrkinn allan á einum stað eða skipta upphæðinni milli tveggja eða fleiri frístunda.
Samþykki v.  myndbirtingar
Kórskóli Langholtskirkju áskilur sér leyfi til að taka myndir og myndbönd af söng kórmeðlima á æfingum, í messum og á tónleikum. Myndum og myndböndum sem tekin eru á æfingum og á tónleikum er deilt á lokuðum Facebook hópum foreldra/forráðamanna. Myndir og myndbönd eru einnig notuð á heimasíðu og samfélagsmiðlum Langholtskirkju í kynningarskyni. Myndbirtingar þessar byggja á lögmætum hagsmunum kirkjunnar og biðjum við því vinsamlegast öll þau sem EKKI vilja að teknar séu myndir og myndbönd af börnum sínum, að láta okkur vita með athugasemd hér.
Kennitala greiðanda ef annar en forráðamanneskja
Á barnið systkini í Kórskólanum (skrifið nafn ef við á)?
Systkynaafsláttur er 10% af heildarkostnaði.
Aðrar upplýsingar um barnið sem þú vilt koma á framfæri ?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy