COPE -  SEIGLUÞJÁLFUN OG ÆFINGAR 
Kæri þátttakandi 
Okkur þætti vænt um ef þú gætir svarað eftirfarandi spurningum í tengslum við COPE (Practice Resilience) seigluþjálfunina hjá Hringsjá og Einurð. Könnunin tekur 5-10 mínútur.

"COPE verkefnið miðar að þátttöku og fjölbreytileika með það markmið að byggja upp seiglu er forvörn gegn streitu og andlegum og líkamlegum heilsuvandamálum, sem geta leitt til þess að fólk taki ekki þátt í samfélaginu.  Helstu afurðir COPE verkefnisins eru: TEACH REILIENCE kennsluleiðbeiningar, PRACTICE REILIENCE seigluæfingarnar og EMPOWER RESILIENCE verkfærasett fyrir seigluþjálfun."

Þakka þér fyrir 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
COPE seigluþjálfun hjá Hringsjá  
Mjög ósammála
Ósammála
Hvorki né
Sammála
Mjög sammála
Leiðbeinandi var með skýrar leiðbeiningar um æfingarnar
Leiðbeinandi var styðjandi og hvetjandi
Leiðbeinandi bjó yfir nauðsynlegri þekkingu og færni
Æfingarnar voru til þess fallnar að byggja upp seiglu
Ég kláraði alla æfinguna
Ég mun njóta góðs af þjálfuninni eftir að henni lýkur
Athugasemdir og ábendingar um hvernig megi bæta námskeiðið/þjálfunina 
Námsþáttur 1 Forgangsraða eigin heilsu  
Mjög ósammála
Ósammála
Hvorki né
Sammála
Mjög sammála
Ég veit hvernig ég á að forgangsraða eigin heilsu
Ég þekki mikilvægi hreyfingar
Hreyfing veitir mér orku og vellíðan
Ég get tekið frá tíma fyrir hreyfingu
Ég veit hvað er hollt mataræði
Ég get fylgst með og stjórnað mataræði mínu
Ég kann að meta hollan og næringarríkan mat
Ég skil mikilvægi þess að fá nægan svefn
Ég get þróað heilbrigða svefnrútínu
Ég veit hvaða áhrif fíkn hefur
Ég trúi á einn dag í einu sem aðferð til að vinna með fíkn
Ég þekki einkenni langvarandi streitu
Ég get notað slökun og hugleiðslu til að létta álagi
Ég finn fyrir ást, umhyggju og samkennd með sjálfum mér
Ég er jákvæð(ur) gagnvart lífsstílsbreytingum
Athugasemdir og ábendingar um hvernig megi bæta námsþátt 1 Forgangsraða eigin heilsu 
Námsþáttur 2 Félagsfærni og tilfinningagreind 
Mjög ósammála
Ósammála
Hvorki né
Sammála
Mjög sammála
Ég þekki og get notað SWAN æfinguna (styrkleikar, veikleikar, markmið, þarfir)
Ég veit hvað hugtakið sjálfsvitund þýðir
Ég get stjórnað andlegu álagi með góðu skipulagi, sjálfsaga og hvatningu
Ég ber ábyrgð á tilfinningum mínum
Ég skil hvað ábyrg ákvarðanataka felur í sér
Ég get komið auga á lausnir og rökstutt ákvarðanir mínar
Ég er forvitin(n) og víðsýn(n) og skil mitt hlutverk er kemur að því að stuðla að vellíðan fólks í kringum mig
Ég veit hvað góð samskipti fela í sér
Ég er góð(ur) í samskiptum og get lagt mitt af mörkum til að leysa vandamál og veita stuðning
Ég trúi því að ég geti staðist neikvæðan félagslegan þrýsting og stuðlað að jákvæðum samböndum
Ég veit hvað það þýðir að vera félagslega meðvitaður
Ég geri mér grein fyrir styrkleikum fólks sem og félagslegum normum og aðstæðum, kröfum og tækifærum
Ég tel að samkennd séu mikilvæg til að skilja aðra
Athugasemdir og ábendingar um hvernig megi bæta námsþátt  2  Félagsfærni og tilfinningagreind
Námsþáttur 3 Aðlögunarhæfni 
Mjög ósammála
Ósammála
Hvorki né
Sammála
Mjög sammála
Ég veit hvað hugtakið tilfinningalæsi þýðir
Ég skil ABS líkanið um hugræna atferlismeðferð (CBT)
Ég get gripið inn í og haft stjórn á hugsunum mínum
Ég trúi á getu mína til að stjórna hugsunum mínum
Ég þekki í hverju hegðunarfrávik felast
Ég get útbúið og fylgt viðbragðsáætlun og breytt hegðun
Ég trúi því að ég geti breytt hegðun til að auka vellíðan
Ég kannast við neikvæðna hlutdrægni (3/1) innan jákvæðrar sálfræði
Ég veit hvernig á að sigrast á neikvæðni hlutdrægni og neikvæðum atburðum (kveikjum)
Ég tel að hægt sé að vinna bug á neikvæðri hlutdrægni með æfingum
Ég þekki áhrif núvitundar á vellíðan
Ég get æft núvitund til að draga úr neikvæðri hlutdrægni til að bæta aðlögunarhæfni
Athugasemdir og ábendingar um hvernig megi bæta námsþátt  3 Aðlögunarhæfni 
Námsþáttur 4 Sjálfstiltrú 
Mjög ósammála
Ósammála
Hvorki né
Sammála
Mjög sammála
Ég skil hvað persónuleikastyrkleikar standa fyrir
Ég tel að hægt sé að mæla persónuleika styrkleika
Ég þekki 5 lykilstyrkleika mína (efst) og 3 neðstu styrkleikana mína
Ég hef velt fyrir mér styrkleikum mínum
Ég tel að hægt sé að byggja upp styrkleika
Ég þekki 4 lykiluppsprettur sjálfstilrúar
Ég get notað sjálfstilrúar matskvarðann
Ég trúi því að hægt sé að auka sjálfstiltrú
Ég get skorað á sjálfan mig og lært nýja hluti
Ég get náð árangri andspænis nýjum áskorunum
Ég skil áhrif félagslegrar hvatningar
Ég trúi á jákvæð áhrif þess að hvetja sjálfan sig og aðra
Athugasemdir og ábendingar um hvernig megi bæta námsþátt  4 Sjálfstiltrú 
Námsþáttur 5  Sjálfsmildi (self-compassion) 
Mjög ósammála
Ósammála
Hvorki né
Sammála
Mjög sammála
Ég veit hvað sjálfsmildi þýðir
Ég skil mikilvægi bjartsýni þegar við mætum mótlæti
Ég get ímyndað mér mitt besta mögulega sjálf
Ég þori að dreyma um bestu mögulegu framtíð mína
Ég þekki áhrif þakklætis
Ég nota þakklæti til að endurvirkja heilann úr neikvæðum í jákvæðar hugsanir
Ég er þakklát(ur)
Ég veit hvað núvitund felur í sér
Ég get séð sjálfan mig hlutlægt
Ég er meðvitaður í mínu daglega lífi
Ég veit hvað sjálfsmildi er og mikilvægi hennar
Ég styð og fordæmi ekki sjálfan mig
Ég sýni sjálfum mér og öðrum þakklæti
Athugasemdir og ábendingar um hvernig megi bæta námsþátt  5 Bjartsýni og sjálfsmildi 
Athugasemdir og ábendingar um hvernig megi bæta  PRACTICE RESILIENCE eða seigluæfingarnar 
Ég vil fá frekari upplýsingar og fréttir af verkefninu (nafn og netfang)  
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy