Umhverfisdagur FISK Seafood

Umhverfisdagur FISK Seafood verður haldinn 4. maí nk. frá klukkan 10-12. Áætlað er að tína rusl á strandlengjunni á Sauðárkróki (sem verður skipt upp í svæði), á Nöfunum, í Varmahlíð, á Hólum og á Hofsósi. Frá 12:15 mun FISK Seafood bjóða öllum þáttakendum að þiggja veitingar að Sandeyri 2.

Umhverfisdagurinn er samverustund fjölskyldunnar sem hefur það að markmiði að fegra nærumhverfið og styðja við íþróttafélögin í Skagafirði. Í ár mun FISK Sefood greiða 12.000 kr. á hvern einstakling sem tekur þátt, inn á reikning aðildafélags/deildar sem þáttakandi óskar. 


FISK Seafood heldur utan um skráninguna, persónuupplýsingar sem safnast við skráningar verða ekki nýttar í öðrum tilgangi og ekki deilt með þriðja aðila. Nafn og upplýsingar eru einungis notaðar til að merkja við þátttakendur á Umhverfisdegi og til að greiða aðilarfélögum styrkupphæð sem hver þátttakandi vinnur sé inn. Öllum persónulegum gögnum verður eitt að viðburðinum loknum. Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við Stefaníu stefania@fisk.is 
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn þátttakanda *
Íþróttafélag *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy