Workshop: No Music on a Dead Planet
KEX:
Skúlagata 28,
101 Reykjavík

Lewis Jamieson (almannatengill, Music Declare Emergency), Reykjavík Music City og Iceland Music standa fyrir vinnustofu fyrir tónlistarfólk, starfsaðila tónlistariðnaðarins og tónlistaráhugafólk til að ræða hvernig tónlistarbransinn getur tekist á við loftlagsvánna.

Hvernig má láta verkin tala fyrir þeim áríðandi breytingum sem við öll þurfum að innleiða vegna neyðarástandsins í loftlagsmálum, og nýtt tónlist sem hvata fyrir þessum mikla almannahag. Hvernig má láta tónlistina tala fyrir betri veröld fyrir okkur og komandi kynslóðir?

Hvernig geta listamenn notað verk sín og áhrif til að tala fyrir breytingum og virkað sem hvati fyrir almannahag og þátttöku í neyðartilvikum í loftslagsmálum? Hvernig getur tónlist varpað fram betri heimi? Á fundinum munum við skoða vel landslagið sem við vinnum í, hvað hefur virkað, hvaða áhrif hafa náðst og hvernig getum við sem tónlistarsamfélagið áfram unnið markvisst að lausnum sem skila árangri – því það er jú engin tónlist á dauðri plánetu.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Full Name
Kennitala
Email address
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Iceland Music. Report Abuse