Viðurkenningar Siðmenntar
Stjórn Siðmenntar óskar eftir tilnefningum til Húmanistaviðurkenningarinnar og Fræðslu- og vísindaviðurkenningu.  Einstaklingar og félagasamtök sem hafa lagt eitthvað mikilvægt af mörkum í anda húmanisma og húmanískra gilda eiga möguleika á að hljóta Húmanistaviðurkenninguna. Einstaklingar og félagasamtök sem hafa með störfum sínum lagt sitt á vogaskálarnar til að auka þekkingu í anda húmanisma, staðið að fræðslu eða aukið veg vísinda eiga möguleika á að hljóta Fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar.


Hér má finna lista yfir þau sem þegar hafa fengið húmanistaviðurkenninguna og fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar: http://sidmennt.is/sidmennt/vidurkenningar/

Athugið að þetta form má fylla út margsinnis og öllum er velkomið að tilnefna eins marga einstaklinga eða hópa og vilji er til.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Tilnefning mín er til
Clear selection
Nafn einstaklings eða skipuheildar sem þú vilt tilnefna:
Rökstuðningur:
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy