Widgit online
Því miður fellur þessi smiðja niður. Við bendum þátttakendum á að enn er hægt að skrá sig á aðrar smiðjur sjá lista yfir skráningu á vefsíðunni: https://menntastefna.is/starfsthroun/#sumarsmidjur

Markhópur: Grunnskólakennarar

Markmið: Að kynna hagnýtar lausnir, veita innblástur og styrkja stafræna hæfni

Lýsing: Námskeiðinu er ætlað að efla þekkingu kennara á möguleikum Widgit Online sem er veflægt forrit til að útbúa sjónræn verkefni, dagskipulag, leiðbeiningar, verkefni og spil fyrir tvítyngda nemendur og margt fleira. Möguleikar til að deila efni á einfaldan hátt, spara vinnu og byggja upp hagnýta gagnabanka verða kynntir.

Allir starfsstaðir Skóla- og frístundasviðs geta fengið aðgang að Widgit Online (senda póst á bjarndis.fjola.jonsdottir@reykjavik.is).

Námsgögn: Mælt er með því að kennarar taki með eigin vinnutæki/tölvu eða iPad á námskeiðið.

Leiðbeiningar á vefnum Nám stutt af neti: https://sites.google.com/rvkskolar.is/netnam/ýmis-verkfæri/widgitonline

Kennarar: Sérfræðingar af vettvangi
Hvar: Háteigsskóli
Hvenær: 12. ágúst kl. 13:00-16:00
Þátttökugjald: kr. 4.000,-
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse