Skiljum (við) verkina! Biðlisti vor 2022
Fjögurra vikna innblástur og valdefling til að virkja heilunarmátt líkamans.

Það skiptir sköpum að skilja verkina til að geta skilið við þá!

Á námskeiðinu lærir þú:

- um verki og hvernig heilinn hugsar verki og verkjaboð og hvernig er hægt að hafa áhrif á það.
- um tengsl hugar og líkama og hvernig við getum nýtt hugann til að virkja heilunarmátt líkamans.
- um hvernig verkir geta ógnað öryggiskennd okkar og haft áhrif á heilann og hormónakerfið.
- um aðferðir til að endurtengja heilabrautirnar, draga úr streitu og auka slökun, efla framleiðslu gleðihormóna og efla innra skyn og tengsl við líkamann.

Þetta námskeið er fyrir konur sem búa við þráláta verki eða heilsufarseinkenni sem draga úr lífsgæðum þeirra - og hafa áhuga á að skoða nýjar leiðir til að virkja heilunarmátt líkamans og fá meira út úr lífinu.

Námskeiðið er haldið á facebook og Zoom og stendur í 4 vikur.
Hver þátttakandi getur tekið námskeiðið á eigin tímaforsendum og hefur aðgengi að öllu efni námskeiðsins á meðan á því stendur.

Þú mátt endilega deila hlekknum með konum sem þú telur að námskeiðið gæti átt erindi við.

----

Ég heiti Sóley Stefánsdóttir og er heilsumarkþjálfi og grafískur hönnuður. 
Ég stofnaði fyrirtækið Heilsuhönnun nýlega og er að taka mín fyrstu skref í uppbygginu þess, hér geturðu séð vefsíðuna mína sem er í mótun: https://heilsuhonnun.is og hér má nálgast stutta útgáfu af heilsusögunni minni: https://heilsuhonnun.is/sagan-min/ 

Nú hefur verið lokað fyrir skráningu á þetta námskeið, en með því að skrá þig hér fyrir neðan ferðu á biðlista og færð póst þegar það verður aftur í boði. Þær sem skrá sig á biðlista munu fá tilboð inn á næsta námskeið!


Iniciar sesión en Google para guardar lo que llevas hecho. Más información
Nafn *
Email *
Símanúmer
Af hverju vilt þú taka þátt í þessu námskeiði? *
Til að geta skráð þig á biðlistann þarf ég að fá samþykki þitt um skráningu á póstlistann hjá mér. (Persónuverndarstefna mín er hér: https://heilsuhonnun.is/personuverndarstefna/) *
Enviar
Borrar formulario
Nunca envíes contraseñas a través de Formularios de Google.
Este contenido no ha sido creado ni aprobado por Google. Denunciar abuso - Términos del Servicio - Política de Privacidad