Hugleiðsla fyrir gleði
SKRÁNING  

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 4. nóvember.  

HUGLEIÐSLA OG ENDURNÆRING
Gleðin er svo mikilvæg fyrir alla heilsu og vellíðan. Hún vill gleymast í álaginu. Gleði er best þegar hún kemur innan frá. Þegar við erum nærð og í sambandi við okkar innsta kjarna þá kemur gleðin af sjálfu sér.

Á þessu námskeiði ætlum við að skoða mismunandi form af hugleiðslu og leiðum til að endurnærast og tengjast gleðinni hið innra.

Tímarnir fara fram á NETINU í gegnum Zoom. Miðvikudaga kl 18.50.
Tilvalið fyrir þá sem vilja geta notið þess að fá leiðsögn við hugleiðslu heima í stofu og eiga aðgang að stuðningshóp. Ekki síst þá sem búa úti á landi.
Verð: 15.000. Innifalið kennsla, kennslugögn og stuðningur við heimaiðkun.

Nánar um námskeiðið hér: http://andartak.is/namskeid/fridsaell-hugur-a-timum-breytinga/


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn
Netfang
Símanúmer
Kennitala
Hvað langar þig að fá út úr námskeiðinu? *
Aðrar upplýsingar
Þátttaka staðfestist með því að leggja inn á reikning: 306-26-1677. Kt: 280764-3109.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy