Masterclass Lyra / Aerial Hoop - Flipp festival
Masterclass í lyru/loftfimleikahring - fyrir þau sem hafa þegar bakgrunn í lyru og vilja bæta tækni og læra ný trikk og hreyfingar.
Kennari er Lizeth Wolk, loftfimleikakona og meðlimur eistneska sirkushópsins Big Wolf Company, sem sýnir á sirkushátíðinni Flipp festival.
Lizeth lærði sirkuslistir í Salpaus sirkusskólanum í Finnlandi og hefur síðan starfað sem sirkuslistakona. Á námskeiðinu verður farið í ný brögð og rútínur, auk þess að næg lofthæð í æfingarýminu býður upp á undirstöður í dynamískum hreyfingum og sveiflur.

Námskeiðið fer fram í Sirkushúsnæði Hringleiks á Sævarhöfða. Nánari staðsetning: https://goo.gl/maps/gEoq9A1abyMQSBWNA 

Tímasetning: föstudagur 24. júní kl. 16-18

Hámarksfjöldi er á námskeiðið og nauðsynlegt er að skrá sig til að tryggja pláss.
Námskeiðsgjald: 4.000 kr.
Námskeiðsgjald greiðist til Hringleiks - sirkuslistafélags, kt. 620518-2980, reikningsnr. 0301-26-011352, með skýringunni Loftfimleikanámskeið.
Vinsamlegast sendið staðfestingu á greiðslu á hringleikur@hringleikur.is

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn / Name
E-mail
Símanúmer / Telephone number
Er eitthvað sem þú vilt taka fram, s.s. sérstakar óskir eða þarfir? // Is there anything you'd like to mention, special needs or wishes?
Greiðsla námskeiðsgjalds fer fram með millifærslu á reikning Hringleiks, sjá upplýsingar hér að ofan. Staðfestingu á millifærslu skal senda á hringleikur@hringleikur.is // Workshop fee is paid by bank transfer to Hringleikur, see payment info above. Please send a confirmation of transfer to hringleikur@hringleikur.is *
Required
ATH. Lágmarksskráningar er þörf á námskeiðið, ef ekki næst næg skráning er ekki unnt að halda námskeiðið. Ef svo verður verða allir skráðir þátttakendur látnir vita með tölvupósti, og þeir sem þegar hafa greitt skráningargjald fá endurgreitt. // ATTENTION The workshop requires a minimum of participants. If the minimum is not reached all registered participants will receive an e-mail and refund if the workshop fee has been payed. *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy