Langar þig að láta ljós þitt skína?
Leikfélag VMA setur upp Vertu Perfect í febrúar ´25 eftir Pétur Guðjónsson
Auglýst er eftir þeim sem vilja leika, dansa og syngja.
Ekki þarf að geta allt.
Það er til dæmis hægt að leika en ekki syngja eða bara dansa.
Prufur verða í VMA mánudaginn 9.desember kl.16 í B04
Í prufum þarf að koma með leiktexta til að flytja, hámark 2 mínútur.
Ef viðkomandi vill syngja, þá er gott að koma með undirspil í síma og tengja við hátalar á staðnum.
Þeir sem ekki komast í prufur þennan dag geta sent myndband með leiktexta á netfangið solveig.b.elisabetardottir@vma.is
Senda skal myndband og upplýsingar: Fullt nafn, símanúmer, aldur og leikreynsla ef hún er einhver.
Æfingar fara fram í janúar og febrúar. Sýningar eru í febrúar og mars.
Gera má ráð fyrir að hittast eitthvað í desember en það verður ekki skylda að geta það til að taka þátt.
Ef það eru einhverjar spurningar endilega heyrið í okkur á leikfelag@thorduna.is