Fræðslufundur um heimsmarkmiðin
Þann 27. janúar 2022  kl. 09:15 standa Almannaheill og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fyrir fræðslufundi um heimsmarkmiðin á Zoom.
 
Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna mun halda stutta kynningu um heimsmarkmiðin og ávinning félagasamtaka að taka þau upp og samþætta í daglega starfsemi sína. Félag Sameinuðu þjóðanna hefur verið leiðandi í fjölbreyttri miðlun um heimsmarkmiðin, fjalla um mikilvægi sjálfbærrar þróunar auk þess að veita upplýsingar um Sameinuðu þjóðirnar og þróunarsamvinnu.
 
Fræðslufundurinn verður sá fyrsti í röð funda og vinnustofa sem haldnar verða á næsta ári um innleiðingu heimsmarkmiðanna í stefnu og vinnu félagasamtaka.

Sjá link á Zoom: https://zoom.us/j/93075999234?pwd=SVMxYW5BRVJldjJuYmtsT3RRNXdpUT09 
Meeting ID: 930 7599 9234
Passcode: 250831
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy