Skráning á skólanámskeið Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði 2021
Boðið verður upp á skólanámskeið dagana, 4.-20. ágúst fyrir börn fædd árið 2015 og hefja nám á 6 ára kjörnum Barnaskólans í haust. Fyrirkomulagið er sérstaklega hugsað sem undirbúningur fyrir grunnskólagöngu.  Hægt er að velja um heilan dag eða hálfan dag fyrir eða eftir hádegi en opið er frá 8:00-16:00.

Starfinu verður stýrt með gleði og fagmennsku eins og starfsfólki skólans er lagið og að sjálfsögðu verða kunnugleg andlit sem þekkja starfið og börnin í Barnaskólanum.

Vikurnar skiptast svo:
4.–6. ágúst (3 dagar)
9.–13. ágúst (5 dagar)
16.–20. ágúst (5 dagar)


Dvalargjald í sumarfrístund er hið sama og í öðrum frístundaheimilum Hafnarfjarðar en við bætist fæðisgjald.


GJALDSKRÁ

Fæðisgjald per dag
Morgunverður, ávextir og hádegisverður: 740 kr.
Nónhressing: 180 kr.
Alls fyrir heilan dag: 920 kr.


Gjaldskrá fyrir heila viku í sumarfrístund með fæði
Ein vika, heill dagur frá 8:00-16:00  með morgunmat, ávöxtum, hádegisverði og nónhressingu  10.736 kr.
Ein vika, hálfur dagur fyrir hádegi frá 8:00-12:00  með morgunmat, ávöxtum og hádegisverði  6.730 kr.
Ein vika, hálfur dagur eftir hádegi frá 12:00-16:00 með nónhressingu, 3.930 kr.



50% systkinaafsláttur er veittur af dvalargjaldi fyrir systkini sem eru á skólanámskeiði á sama tíma (afsláttur reiknast af gjaldi annars systkinis).

1.800 kr. gjald er innheimt ef barn er sótt eftir lokun.


*Gjaldskrá er birt með fyrirvara um prentvillur.



VINSAMLEGAST ATHUGIÐ

- Skráning þarf að fara fram fyrir miðnætti á fimmtudögum til að tryggja pláss fyrir barnið í komandi viku. Gjöld eru innheimt á sama hátt og skólagjöld.

- Eingöngu er boðið upp á að skrá barn heila viku með fæði.

- Ekki er boðið upp á að:
   > kaupa staka daga
   > færa /skipta dögum milli vikna
   > vera suma daga fyrir hádegi og aðra eftir hádegi


Vinsamlegast biðjið starfsfólk skólanámskeiðsins ekki um slíkar tilfæringar.


Fyrirspurnir varðandi skólanámskeiðið berist á fristundhfj@hjalli.is 
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn barns: *
Kennitala barns: *
Fullt nafn greiðanda: *
Kennitala greiðanda: *
Símanúmer aðstandanda: *
Netfang aðstandanda: *
Á barnið systkini á sama tíma á skólanámskeiði Barnaskólans *
Fullt nafn og kennitala systkinis á skólanámskeiði Barnaskólans
Skráning vika 1,    4.–6. ágúst (3 dagar)
Skráning vika 2,    9.–13. ágúst (5 dagar)
Skráning vika 3,    16.–20. ágúst (5 dagar)
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Hjallastefnan. Report Abuse