Félagsfærni og sjálfsefling: Hvernig vinnum við með nemendum með hegðunarvanda?
Lokað hefur verið fyrir skráningar á þetta námskeið.

Markhópur: Starfsfólk grunnskóla, skólaliðar og stuðningsfulltrúar

Lýsing: Tilgangur námskeiðsins er að starfsfólk grunnskóla efli þekkingu sína á aðferðum sem stuðla að æskilegri hegðun nemenda. Þátttakendur læra að beita hagnýtum og árangursríkum aðferðum sem byggja á trausti og virðingu, styðja við félagsfærni og sjálfseflingu nemenda sinna og stuðla að bættri líðan þeirra.

Kennari: Margrét Sigmarsdóttir
Hvar: Fjarnámskeið
Hvenær: 12. ágúst kl. 10:00-12:00
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse