Bæjarstjórnarfundur unga fólksins
Ungmennaráð Sveitarfélagsins Stykkishólms ætlar að halda Bæjarstjórnarfund unga fólksins í vor. Þá heldur ráðið ræðu fyrir bæjarstjórn um mikilvægt málefni. Ráðið vill fá hugmyndir af málefni til að taka fyrir á fundinum frá bæjarbúum á öllum aldri. Allar hugmyndir eru vel þegnar.