Skapandi Smiðjur - Viðburðastjórnun
Fjörheimar og Vinnuskólinn bjóða upp á Skapandi Smiðjur í 88 húsinu í sumar fyrir 8.-10. bekk. Þetta form er fyrir þá sem vilja sækja um í smiðju í viðburðastjórnun. Smiðjan er sett upp sem nokkurs konar vinnustofa þar sem ungmenni fá tækifæri til að láta hugmyndir sínar verða að veruleika.
Lögð verður áhersla á leiðtogahæfni, hugmyndavinnu og framkvæmd viðburða. Ungmennin fá einstakt tækifæri til fá reynslu í skipulagningu og framkvæmd viðburða.
Takmarkaður fjöldi kemst inn í hverja smiðju.

Fyrra tímabil: 14. júní - 1. júlí
Seinna tímabil: 12. júlí - 29. júlí

Ungmenni fá greidd laun frá Vinnuskóla Reykjanesbæjar.

ATH!! Til þess að umsókn þessi gildi þarf að senda inn umsókn á vef Vinnuskóla Reykjanesbæjar  - HÉR -> https://www.reykjanesbaer.is/is/thjonusta/menntun-og-fraedsla/vinnuskoli-reykjanesbaejar
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fullt nafn
Bekkur og skóli
Símanúmer
Tímabil
Clear selection
Ert þú búinn að sækja um í  Vinnuskólann á vef Reykjanesbæjar? (linkur efst)
Clear selection
Af hverju ert þú að sækja um þetta starf?
Hvað hefur þú fram að færa sem mun nýtast í þessu starfi?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy