Afmælismálþing lagadeildar HR 

Lagadeild HR efnir til hátíðarmálþings í tilefni af 20 ára afmælis deildarinnar. Málþingið verður haldið í stofu 
M-101 í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 29.september kl.14:00 - 16:00. 

Dagskrá hefst kl. 14:00

  • Ávarp - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra
  • Dr. Guðmundur Sigurðsson prófessor - Hvernig ber að ákveða fjárhæð miskabóta? 
  • Halldóra Þorsteinsdóttir lektor- Tjáningarfrelsi og æruvernd á tímum Metoo 
  • Sindri M Stephensen dósent - Tækniþróun og viðbrögð löggjafans
  • Dr. Margrét Einarsdóttir prófessor og Dr. Gunnar Þór Pétursson prófessor - Lagakennsla í Evrópurétti í ljósi áskorana nútímans 
  • Dr. Snjólaug Árnadóttir lektor og Heimir Örn Herbertsson sérfræðingur - Samspil samkeppnisréttar og umhverfisréttar 

Boðið verður uppá veitingar að málþingi loknu.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn
Vinnustaður
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy