Skráning í Græna Frumkvöðla Framtíðar skólaárið 2022-2023 (skráning opin til 1. sept)
Grænir Frumkvöðlar Framtíðar er fræðsluverkefni ætlað fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla. Markmiðið er að fræða nemendur um áhrif loftslagsbreytinga á hafið og lífríki þess, sjálfbærni og nýsköpun á nýstárlegan og skemmtilegan hátt.


Verkefninu er skipt í fjórar vinnustofur, vettvangsheimsóknir og MAKEathon. Vinnustofurnar innihalda fræðilega umfjöllun og verkefni, vettvangsheimsóknirnar eru í sjávarútvegsfyrirtæki og MAKEathonið er nýsköpunarkeppni.
 

Verkefninu er stýrt af Matís og er verkefnastjórn í höndum Justine Vanhalst (Justine@matis.is). Frekar upplýsingar má sjá á heimasíðu verkefnisins: https://graenirfrumkvodlar.com/ og á Instagram: https://www.instagram.com/gff_matis/

Smá sneak peek á verkefnið: https://youtu.be/TDDfhsQLVe8

Hægt er að fá upptöku af kynningarfundinum senda í tölvupósti sé óskað eftir því. 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn skóla: *
Nafn kennara: *
Netfang: *
Skólastig *
Hvernig heyrðir þú af verkefninu?
Clear selection
Hvað vonast þú til þess að fá út úr verkefninu?
Hvað kennir þú?
Kemst þú á kynningardag verkefnisins þann 18. ágúst? *
Ef þú kemst ekki, myndir þú þá vilja fá upptöku af fundinum senda? *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy