Einelti og áreitni á vinnustað - á íslensku
Markhópur: Stuðningsfulltrúar, skólaliðar, ritarar, umsjónarmenn fasteigna og annað starfsfólk grunnskóla.

Markmið og inntak: Að starfsfólk SFS þekki stefnu Reykjavíkurborgar gegn einelti, áreitni og ofbeldi og áætlun um viðbrögð þegar upp koma mál af þessu tagi.

Á fyrirlestrinum er m.a. farið yfir skilgreiningu á einelti og áreitni , helstu birtingamyndir þess sem og afleiðingar eineltis og áreitni. Kynntar eru fyrirbyggjandi aðgerðir gegn einelti og áreitni og hvert starfsfólk getur leitað ef það telur sig verða fyrir einelti eða áreitni.

Umsjón Auður Jónsdóttir mannauðsráðgjafi á skóla- og frístundasviði. Fyrirlesarar eru Auður Jónsdóttir mannauðsráðgjafi, Magdalena E. Andrésdóttir og Kriselle Lou Suson Jónsdóttir brúarsmiðir Miðju máls og læsis.

Hvenær: 11. ágúst 08:30 - 10:00
Staðsetning: Fjarnámskeið - þátttakendur fá senda TEAMs hlekki
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Skóli *
Fjöldi þátttakenda frá skóla *
Nöfn þátttakenda (ef þau liggja fyrir)
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse