Sjálfsrækt í 40 daga
SKRÁNING

JÓGA fyrir huga, líkama og sál. Öndun, hreyfing, teygjur, styrktaræfingar, streitulosun. Æfingar sem endurnæra, byggja upp lífsorku og auka heilbrigði á huga líkama og sál. Leiðir sem styðja við nýjar og heilbrigðar venjur og lífsstíl. Umfjöllun um streitu og hvernig við getum leyft streitu að styrkja okkur. Djúp iðkun sem færir þig nær þínum eigin kjarna og styður þig í að umfaðma lífið eins og það er.

TÍMARNIR verða á hálfsmánaðar fresti á mánudögum: 8. og 22. febrúar og 8. og 22. mars kl 17.15-19.45.

VERÐ: 22.000
INNIFALIÐ: Jógakennsla og fræðsla, kennslugögn, aðgangur að myndböndum og stuðningur við að iðka jóga heima á milli tíma.

NÁMSKEIÐIÐ fer fram í Bústaðakirkju. Það er líka mögulegt að taka þátt í gegnum netið. Við munum að sjálfsögðu gæta fyllsta hreinlætis og halda bilinu eins og reglur segja fyrir um.

NÁNAR HÉR:
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn: *
Netfang: *
Kennitala: *
Símanúmer: *
Aðrar upplýsingar
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy