Stafræn vegferð ferðaþjónustu - 27. október kl 09:00 - 12:00

Ferðatækni og ferðaþjónusta - hittumst, tengjumst og kynnumst. 

Ferðaklasinn stendur fyrir stefnumóti milli tækniaðila með lausnir á sviði ferðaþjónustu og fyrirtækja í ferðaþjónustu og við bjóðum þér að taka þátt. 

Vinnustofan er hugsuð sem mikilvæg kortlagning á stafrænu ferðalagi fyrirtækja í ferðaþjónustu. Þekkingamiðlun, reynslu, nýjum hugmyndum og samvinnu.


Við getum tekið á móti 15 ferðaþjónustufyrirtækjum og 8 ferðatækni ráðgjöfum/mentorum á vinnustofuna og hafa aðildafélagar að Íslenska ferðaklasanum forgang. 


Dagskrá: 

9:00 - Inngangur og markmið - kaffi

9:15 - Morguninnblástur - Bergur Finnbogason, CCP

9:35 - Áskoranir og samhengi

10:30 - Stutt hlé

10:40 - Stafræna ferðalagið - sársaukapunktar 

11:10 - Tækifæri og lausnir

12:00 - Lok vinnustofu


Hvað virkar best, fyrir hvern og hvað gerum við næst? 

Vinnustofan verður í umsjón Hlín Helgu upplifunarhönnuðar.

Vinnustofan er þér að kostnaðarlausu. 


TravelTech and Travel Businesses - Let's Connect. 

The Iceland Tourism Cluster invites travel tech companies and travel&tourism businesses to come together and discuss some of the major challenges and opportunities around new tech, new solutions and the digital landscape.  

The workshop is free of charge for members of the cluster. 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn þátttakanda 
Fyrirtæki
Kennitala fyrirtækis  *
Tegund fyrirtækis  
Clear selection
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Iceland Tourism. Report Abuse