Skíðaferð - Valsárskóla
Áætlað er að fara í skíðaferð í Hlíðarfjall þriðjudaginn15. mars. Þessi dagur er útivistardagur og gert er ráð fyrir að allir fari upp í fjall.

Þar gerum við ráð fyrir að 1. - 2. bekkur verði að renna á eigin sleðum og þotum en þeir sem eiga skíði/bretti geta skíðað í brekkunum og notað lyftur.

Ath. nemendur fara ekki í Fjarkann nema að foreldrar merki við þann möguleika hér í þessari könnun.  

3.-10. bekkingar geta fengið skíðaútbúnað á leigu (sem skólinn greiðir).

Til að þetta sé framkvæmanlegt þurfum við að fá upplýsingar frá ykkur foreldrum varðandi nokkur atriði sem geta hjálpað okkur við skipulagninguna og utanumhald upp í fjalli.

Þeir sem ætla að leigja skíði þurfa að gefa upplýsingar um ýmislegt, eins og þyngd, hæð, skóstærð o.fl.

Vilduð þið vera svo væn að veita okkur þessar upplýsingar í gegnum þessa könnun fyrir fimmtudaginn 10 mars.
þar sem við þurfum að skila þeim af okkur upp í fjall í síðasta lagi á föstudag.

Foreldrar sem eru með fleiri börn þurfa að svara þessari könnun fyrir hvert barn og muna að merkja.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Hvað heitir barnið þitt? *
Í hvaða brekkur/lyftur treystirðu barninu þínu til að fara sjálft á skíðum/bretti
Clear selection
Á barnið þitt kort í fjallið sem það myndi vera með á skíðadegi?
Staðan á skíðaútbúnaði
Hver er fæðingardagur barns þíns? dd.mm.áá
Hvað ætlar barnið að fá á leigu?
Clear selection
Hæð barns
Þyngd barns
Skóstærð barns
Getustig barns
Clear selection
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Valsárskóli. Report Abuse