Umsókn í Mannréttindasmiðju Amnesty International

Ungliðahreyfing Amnesty International býður upp á tveggja daga ókeypis mannréttindasmiðju fyrir ungt fólk á aldrinum 15-18 ára. Umsóknin tekur um 1-3 mínútur og hefst hér fyrir neðan.

Í smiðjunni fá þátttakendur:

  • Að kynnast jafnöldrum sem brenna líka mannréttindum
  • Þjálfun í að skipuleggja mótmæli
  • Þjálfun í að vinna vel saman og láta rödd þína heyrast í öruggu umhverfi þar sem öll eru velkomin
  • Fræðslu um mannréttindi og réttinn til að mótmæla
  • Viðurkenningarskjal og Amnesty bol

Amnesty International sér um að koma fólki á staðinn og til baka, það er matur í boði báða dagana og námskeiðið er ókeypis. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur og er til og með 9. júní.

Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Árni Kristjánsson ungliða- og aðgerðastjóri Íslandsdeildar Amnesty International, Askur Hrafn Hannesson forseti Ungliðahreyfingarinnar og Íris Björk Ágústsdóttir, forseti Háskólafélags samtakanna.

Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við Árna Kristjánsson (arni@amnesty.is).


Fullt nafn og hvaða fornafn þú notar / Full name and pronouns *
Aldur / Age *
Tölvupóstur / Email *
Heimilisfang *
Símanúmer *
Ofnæmi eða aðrir heilsukvillar / Allergies or other medical issues
Matarvalkostir / Food preferences *
Hvað er það helsta sem þig langar að gera eða læra í Mannréttindasmiðjunni? Smá upprifjun um hvað boðið er upp á: -Að kynnast jafnöldrum sem brenna líka mannréttindum -Þjálfun í að skipuleggja mótmæli -Þjálfun í að vinna vel saman og láta rödd þína heyrast í öruggu umhverfi þar sem öll eru velkomin -Fræðslu um mannréttindi og réttinn til að mótmæla -Viðurkenningarskjal og Amnesty bol  
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy