Snjallratleikir

Markhópur: Allt starfsfólk

Lýsing: Snjallratleikir eru öflugt og skemmtilegt tæki til náms og leiks sem bjóða upp á mikla möguleika og ný tækifæri.  Fjallað verður um rafræna ratleiki og fjölþættan ávinning þeirra í leik og starfi. Kynnt verður snjall-ratleikja forritið Actionbound og fá þátttakendur að spreyta sig á ratleik á útivistarsvæðinu til að kynnast eiginleikum rafrænna ratleikja.

Hvenær: 9. ágúst 2 klst. 10:00-12:00
Kennarar: Stína Bang, verkefnastjóri hjá Miðstöð útivistar og útináms
Hvar: Við hvítu gámana hjá Gufunesbæ, Við Gufunesveg, 112 RVK
Þátttökugjald: 2000kr 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse