Hér er hægt að tilkynna að Íslandsmet hafi verið slegið í bogfimi. Tilkynna þarf Íslandsmet í síðasta lagi 30 dögum eftir að móti lauk. Reglugerðir um Íslandsmet er hægt að finna í Íslandsmetaskrá og á
bogfimi.is í lög og reglur.
https://bogfimi.is/islandsmetaskra-i-bogfimi/Fyrir þá sem vilja er hægt er að sækja um Íslandsmetaviðurkenningu hér
https://bogfimi.is/islandsmetavidurkenningar/
Einnig er mögulegt að tilkynna heimsmet, Evrópumet og Norðurlandamet í gegnum formið.
En um heimsmet, Evrópumet eða Norðurlandamet er að ræða sendið póst tafarlaust á BFSÍ bogfimi@bogfimi.is