Vellíðan og heilsuefling
Fullbókað er á námskeiðið.

Heilbrigði er ein af megináherslum nýrrar Menntastefnu. Þættir sem snúa að vellíðan, heilsueflingu og heilbrigði í víðum skilningi heyra þar undir en stefið rímar einnig vel við aðalnámskrá og heilsueflandi samfélög. Með vellíðan í öllu skóla- og frístundastarfi í forgrunni gefst einstakt tækifæri til að styðja andlega, líkamlega og félagslega þætti heilsu. Á námskeiðinu verður skoðað hvaða leiðir virka, hvernig má vinna með viðfangsefnið á hagnýtan hátt og jafnframt nýta sér sjálfum til góðs.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse