Endurmenntunardagur grunnskóla í Árnesþingi    13. ágúst 2020  
Kl. 10:00-12:00 "Börn og líðan" Fyrirlesarar frá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings - Ragnheiður Hergeirsdóttir forstöðumaður og félagsráðgjafi, Berglind Friðriksdóttir og Hugrún Vignisdóttir sálfræðingar.
Ekkert þátttökugjald.
Kl. 12:00-12:45  Hádegisverður. Hófstillt verð.
Kl. 12:45-14:45 "Umsjónarkennarinn" - Lilja M. Jónsdóttir lektor við Menntavísindasvið HÍ.
Þátttökugjald Kr. 1.600.-

Fyrirlestrarnir eru haldnir á Borg í Grímsnesi fimmtudaginn 13. ágúst 2020.

Vinsamlega skráið ykkur á þann fyrirlestur sem þið ætlið að sækja og ef þið ætlið að borða hádegisverð með okkur þá þarf að skrá sig í mat.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Þátttakandi *
Skóli *
Netfang *
Börn og líðan, kl. 10:00-12:00
Clear selection
Umsjónarkennarinn, kl. 12:45-14:45
Clear selection
Hádegisverður á staðnum *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy