Íslandsmót unglinga 25.-27.mars 2022
Staðsetning: TBR húsin við Gnoðarvog

Flokkar: U11-U19 - Keppt í bæði A og B getustigi í einliðaleik, B fyrir  þau sem ekki hafa unnið til verðlauna á opnum mótum og A fyrir aðra. Ekki getuskipt í tvíliða- og tvenndarleik. Þátttakendur þurfa að hafa keppt áður, kunna leikreglurnar og treysta sér til að vera teljarar í leikjum hjá öðrum keppendum.

Keppnisfyrirkomulag: Spilað verður í riðlum í einliðaleik og fer sigurvegari hvers riðils áfram í útsláttarkeppni. Allir fá því a.m.k. tvo leiki í einliðaleik. Hreinn útsláttur í tvíliða- og tvenndarleik og því einhverjir sem fá bara einn leik í þessum greinum..

Mótsgjöld: 2.000 kr fyrir einliðaleik og 1.800 kr fyrir tvíliða- og tvenndarleik í U13-U19. 1.800 kr fyrir einliðaleik í U11 og 1.500 kr á mann fyrir tvíliða- og tvenndarleik í U11.

Skráning: Skráning BH-inga fer fram á þessu eyðublaði og lýkur þriðjudaginn 15.mars.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn keppanda *
Kennitala (með bandstriki) *
Kyn *
Flokkur í einliðaleik *
Flokkur í tvíliðaleik *
Meðspilari í tvíliðaleik (skrifa hér ef stakur/stök og við aðstoðum að finna meðspilara)
Flokkur í tvenndarleik *
Meðspilari í tvenndarleik (skrifa hér ef stakur/stök og við aðstoðum að finna meðspilara)
Netfang sem senda á upplýsingar um dagskrá o.þ.h. þegar nær dregur *
Annað netfang sem senda á upplýsingar um dagskrá o.þ.h. þegar nær dregur (valkvætt)
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy