Hámarksheilsa með Sigurjóni Erni 
Lýðheilsu- og æskulýðsnefnd standa fyrir heilsuviku í Hrunamannahrepp dagana 18. - 24. september 2023 og ætla að bjóða öllum upp á heilsufyrirlestur með Sigurjóni Erni

Fimmtudaginn 21. Sept kl 17.30 í Félagsheimili Hrunamanna

Sigurjón er íþróttafræðingur, þjálfari og er í dag með fremri ultrahlaupurum hér á landi og rekur tvær hóptímastöðvar UltraForm. Undanfarin ár hefur hann leitað leiða til að hámarka sína heilsu og mun deila með ykkur sínum leiðum til að hámarka árangur.

Skráning á fyrirlesturinn:

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Email *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of UltraForm. Report Abuse