Halló hamingja
Markhópur: Grunnskólakennarar

Markmið námskeiðsins: er að stuðla að aukinni vellíðan og seiglu skólabarna með að þjálfa tilfinningagreind þeirra og meðvitund um eigin líðan og hvernig þau geta nýtt leiki til að bæta líðan sína.

Á námskeiðinu kynnum við hugmyndir af verkefnum, leikjum og æfingum sem hægt er að nýta í samveru. Farið verður í hvernig líðan barnsins tengist líkamsstarfsemi þess og hvernig við getum nýtt það til að stuðla að bættri líðan. Verkefnin sem kynnt verða eru sniðin til að þroska tilfinningagreind barnanna bæði til að þau geri sér grein fyrir tilfinningum sínum og annarra og byggi þannig meðvitað upp styrk og góð samskipti og seiglu.

Kennarar eru stofnendur Verunnar áhugafólks um vellíðan í skólum
Elísabet Gísladóttir, Lýðheilsufræðingur og Aðalheiður Jensen er með diplóma í jákvæðri sálfræði.

Hvar: Fjarnámskeið - Skráðir þátttakendur fá sendan TEAMS hlekk
Hvenær: 12. ágúst kl. 13:00-16:00
Þátttökugjald: kr. 4.000,-

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse