Hér fyrir neðan má sjá kröfur sem þjálfarar í hæfileikamótun setja, athugið að þessar kröfur eru hugsaðar sem stuðningur við val á þátttakendum. Ef félag er með iðkanda sem uppfyllir ekki settar kröfur, en félagið telur iðkandan samt sem áður eiga heima í hópnum, þá endilega sendið tölvupóst á þjálfara hæfileikamótunar.