Skólanetskákmót Íslands 2020 - 2021
Í vetur verða mánaðarleg netskákmót á chess.com fyrir skákkrakka á grunnskólaaldri.

Skólanetskákmót Íslands hefur göngu sína á ný í október. Mótaröðin átti góðu gengi að fagna í fyrravetur og tóku alls á annað hundrað skólakrakkar þátt, hvarvetna af landinu. Mótaröðin er opin grunnskólakrökkum af öllu landinu og eru krakkar af landsbyggðinni sérstaklega hvött til þátttöku.

Keppt er um glæsilegan ferðavinning að verðmæti 50 þúsund krónur fyrir bestan árangur í mótaröðinni. Í þeim potti keppa allir saman.

Fyrsta mótið fer fram sunnudaginn 4. október og hefst kl. 17:00.

Athugið að nauðsynlegt er að ljúka skráningu tímanlega fyrir mót.

Nánari upplýsingar: https://www.chess.com/club/skolanetskak

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Flúða Skóli *
3.Bekkur: *
Notandanafn á Chess.com *
Stig á chess.com
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy