Tilnefning til Hvatningarverðlauna ADHD Samtakanna

Hvatningarverðlaun ADHD samtakanna eru veitt hverjum þeim sem með mikilsverðum hætti hefur lagt sitt fram til bæta lífsgæði fólks með ADHD á Íslandi. Verðlaunin má veita til einstaklinga, félagasamtaka, stofnanna, fyrirtækja eða hverskyns lögaðila.

Stjórn samtakanna veitir verðlaunin en óskar eftir tilnefningum frá félagsmönnum ADHD samtakanna. Tilnefna má einn eða fleiri, einstakling, félagasamtök, stofnun, fyrirtæki eða hverskyns lögaðila. Stuttur texti með rökstuðningi þarf að fylgja með. Ef tilnefna á fleiri en einn aðila er farið aftur í gegnum upphaflega hlekkinn.

Frestur til að skila inn tilnefningum er til 1. september á meðfylgjandi formi. Farið verður með allar tilnefningar sem trúnaðarmál.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Hvaða einstakling, félagasamtök, stofnun, fyrirtæki eða hverskyns lögaðila vilt þú tilnefna til hvatningarverðlauna ADHD Samtakanna?
Rökstuðningur fyrir valinu
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy