Seesaw kennslukerfið

Markmið: Að kynna notkunarmöguleika kennslukerfisins Seesaw fyrir grunnskólakennurum.

Lýsing:
Þátttakendur kynnast grunnvirkni Seesaw og möguleikum kerfisins. Nýjustu uppfærslur verða kynntar sem og farið verður yfir leiðbeiningabækling SFS. Þátttakendur fá tækifæri til að prófa sig áfram í kerfinu.  

Kennarar: Guðfinna Hákonardóttir og Þóra Skúladóttir
Hvar: Fjarnámskeið - Þátttakendur fá sendan TEAMS hlekk
Hvenær: 12. ágúst kl. 09:00-12:00
Þátttökugjald: kr. 4.000,-

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse