Innanfélagsmótaröð BF Bogans 2021
Allir meðlimir í BF Boganum geta skráð sig á mótið. Þátttökugjaldið er ekkert fyrir þá sem skráðir eru á æfingar hjá BF Boganum, fyrir aðra er þátttökugjaldið 3.000.kr. Millifærið þátttökugjaldið á BF Boginn KT: 590712-1400 RN: 0331-26-005900
Nýliðar sem hafa aldrei tekið þátt í móti áður eru velkomnir.

Mótin verða haldin í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Reykjavík
18:30- 20:30 (sama tíma og afreks æfingar BF Bogans)

Dagsetning næstu móta:
Eitt mót í mánuði, almennt fyrsta þriðjudaginn í hverjum mánuði.
14 September
5 Október
2 Nóvember
7 Desember

Úrslit verða birt á ianseo.net og boginn.is
http://ianseo.net/TourList.php?Year=2021&countryid=ISL&comptime=&timeType=utc schedule

Flokkar sem keppt er í:
Opinn flokkur (allur aldur) - 18 metrar á 40cm skífu
U18 (17 ára og yngri) - 18 metrar á 60cm skífu
U16 (15 ára og yngri) - 12 metrar á 60cm skífu
Áhugamannaflokkur (allur aldur) - 12 metrar á 40cm skífu (sigurvegari í áhugamannaflokki er ákvarðaður af handahófi)

Bæði kyn keppa saman í hverjum bogaflokki. Enginn liðakeppni er á mótinu en mótið er hæft til Íslandsmeta.

Skotið er 3 örvum í hverri umferð, 20 umferðir semsagt 60 örvum í heildina. Trissubogi í öllum flokkum er með litla tíu (X)

Ef þig vantar aðstoð hafðu samband við boginn@archery.is
Allir sem skrá sig á mótin verða skráðir á póstlista og fá tölvupóst til að minna á framtíðar mót. Hægt er að skrá sig af póstlistanum hvenær sem er.
https://bogfimi.is/almennir-motaskilmalar/
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Dagsetning sem þú ert að skrá þig á. *
Fornafn / FirstName *
Eftirnafn / LastName *
Símanúmer *
Kennitala *
Íþróttafélag *
Flokkur *
Bogaflokkur *
Greiðsla og skilningur. *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy