Janúarráðstefna Festu 2022
Spurningar sem bornar verða upp í panel umræðum ráðstefnunnar. Efnistök og þátttekendur í panelumræðum verða kynnt jafnóðum fram að vikunni sem ráðstefnan fer fram. Hér má bæði beina spurningum til einstakra þátttakenda eða allra þeirra sem taka þátt í viðkomandi panel.

Spurningar þurfa að berast fyrir kl 12:00 þann 26.janúar.


Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og kynningar á panel umræðum og þátttakendum: https://samfelagsabyrgd.is/vidburdir/januarradstefna-festu-2022/

Janúarráðstefna Festu - Á réttum forsendum
27.janúar 2022 kl 9:00 - 12:00
Rafræn ráðstefna
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Panel umræður Kate Raworth og Johan Rockström
Panel 1. Hvernig ætlar fjármagn markvisst að stuðla að sjálfbærri framtíð? - Langtímahugsun og sýn fjárfesta
Panel 2. Breytingar á lögum og upplýsingagjöf um sjálfbæran rekstur: Hvað þýðir það fyrir atvinnulífið?
Panel 3. Orkuskipti og hringrásarhagkerfið
Nafn og starfsheiti: *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Festa - miðstöð um sjálfbærni. Report Abuse