Kjörbréf vegna Lionsþings 2021
Vinsamlega skráið fulltrúa ykkar á Lionsþingi sem hafa atkvæðisrétt fyrir ykkar hönd (að lágmarki þarf að skrá einn). Vinsamlega skráið bara þá sem mæta til þings en einnig varafulltrúa:
 
Samkvæmt 32. grein laga Lionsumdæmis 109 skal klúbbstjórn fylla út eftirfarandi kjörbréf og skila í síðasta lagi 7. maí 2021. Í greininni segir:

Hver einstakur klúbbur, sem fengið hefur stofnskrá, og er skuldlaus við alþjóðasamtökin, umdæmi sitt og fjölumdæmi, skal eiga rétt á að senda á fjölumdæmisþing, fyrir sína hönd, einn (1) fulltrúa og einn (1) varamann fyrir hverja tíu (10) félaga eða meiri hluta þess fjölda (5-9), sem hafa verið á félagaskrá í a.m.k. eitt ár og einn dag í viðkomandi klúbbi samkvæmt skrám alþjóðaskrifstofunnar fyrsta dag þess mánaðar sem næstur kemur á undan þeim mánuði þegar þing er haldið. Sá meirihluti, sem nefndur er í ákvæði þessu, skal teljast vera fimm (5) eða fleiri félagar.

Lionsklúbbur með 35 félaga á þá rétt á 4 félögum en klúbbur með 30 félaga aðeins 3.

Hver einstakur vottaður fulltrúi, sem sjálfur er viðstaddur, skal eiga rétt á að greiða einungis eitt (1) atkvæði í kjöri til hvers embættis sem kjósa þarf í og einungis eitt (1) atkvæði fyrir hvert málefni sem lagt er fyrir viðkomandi þing. Sé ekki öðruvísi tilgreint í lögum þessum leiða atkvæði meirihluta fulltrúa, þegar greidd er atkvæði um málefni, til þess að atkvæðagreiðslan telst vera samþykkt þingsins. Allir kjörgengir fulltrúar verða að vera fullgildir og skuldlausir félagar í klúbbi sem er fullgildur og skuldlaus í umdæminu.

Vangreidd félagsgjöld má greiða og öðlast þannig fullgilda félagsaðild allt að 15 dögum áður en lokað er fyrir staðfestingu kjörbréfa, en tímamörk slíkrar lokunar ákvarðast af reglum viðkomandi þings.

Eftirtaldir fulltrúar hafa verið kjörnir til að fara með atkvæðisrétt fyrir hönd klúbbs okkar á 66. þingi Lionsumdæmis 109, sem haldið er á netinu 15. maí 2021.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Heiti klúbbs *
Fyrsti aðalfulltrúi - nafn og netfang *
Annar aðalfulltrúi - nafn og netfang
Þriðji aðalfulltrúi - nafn og netfang
Fjórði aðalfulltrúi - nafn og netfang
Fimmti aðalfulltrúi - nafn og netfang
Fyrsti varafulltrúi - nafn og netfang
Annar varafulltrúi - nafn og netfang
Þriðji varafulltrúi - nafn og netfang
Fjórði varafulltrúi - nafn og netfang
Fimmti varafulltrúi - nafn og netfang
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy