Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins
Haldið í Salnum í Kópavogi, þriðjudaginn 31. október,  kl. 13.30-15.30.

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins tekur sín fyrstu skref og boðar til Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins þar sem rætt verður m.a. um málefni tengd sjálfbærni, umhverfisvitund, mannréttindum og nýsköpun í ferðaþjónustu.

Fyrirlesarar á Ferðamálaþingi höfuðborgarsvæðisins eru:

🔹 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður stjórnar Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins opnar Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins
🔹 Sigurður Jökull Ólafsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna - Hvernig náum við sátt um skemmtiferðaskipin fyrir árið 2030?
🔹 Eva María Þ. Lange, eigandi Pink Iceland - Það geta ekki allir verið gordjöss!
🔹 Davíð Örn Ingimarsson, eigandi Iceland Cover - Iceland Cover
🔹 Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs í Hafnarfirði - Endurnýjun á segli í hjarta Hafnarfjarðar
🔹 Kamma Thordarson, verkefnastjóri hjá Athafnaborginni Reykjavík - Græna planið
🔹 Hjalti Már Einarsson, viðskiptaþróunarstjóri Datera - Seglar höfuðborgarsvæðisins útfrá leitaráhuga
🔹 Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins - Fyrstu skrefin okkar
🔹Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar og formaður SSH - Hugleiðingar bæjarstjóra

Guðlaugur Kristmundsson, framkvæmdastjóri FlyOver er fundarstjóri á Ferðamálaþingi höfuðborgarsvæðisins.

Eimverk býður upp á drykk í lok þingsins. Einnig verður boðið upp á kaffi og meðlæti.

Skráning hér er nauðsynleg.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Fyrirtæki *
Netfang *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy