Ógn að ofan - risaspil í Hinu húsinu
Hvað færðu ef þú tekur stórleik, borðspil og spunaspil og kremur það saman í eina átta tíma kássu?  Þá færðu risaspilið Ógn að ofan; æsispennandi leik þar sem þú og liði þitt reynið að halda sjó í ólguhafi pólitíkur og háskalegra geimvera.

Ógn að ofan er risaspil fyrir 40+ þátttakendur. Spilið er þýðing á ensku fyrirmyndinni Watch the Skies.  Spilið fer fram í Hinu húsinu í Elliðaárdal frá 9:30-17:00, sunnudaginn 5. apríl 2020.  Spilið er opið róver og óver, fyrst koma, fyrst fá, en róverskátar ganga fyrir.

Þátttakendur geta skráð sig sem einstaklingar eða í fjögurra skáta liðum. Þátttakendur skrá sig með þessu formi og fá svo staðfestingu á því hvort þau komist að eða ekki eftir að skráningarfresturinn 10. mars líður. Þegar frestur er liðinn er einstaklingum/liðum úthlutað hlutverki, sem ríkisstjórn ákveðinnar þjóðar, geimverur eða fjölmiðlar.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Hvort ertu að skrá einstakling eða lið?
Clear selection
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy