Skráning á vinnustofu félagsþjálfara - 4. maí 2019
Vinnustofan er ætluð öllum félagsþjálfurum sem hafa áhuga á uppbyggingu og stefnu hópfimleikalandsliðana fyrir Evrópumótið 2020. Vinnustofan byrjar með fyrirlestri þar sem farið er örstutt yfir uppbyggingu, stefnu og markmið í verkefninu. Að því loknu verða sýnd myndbönd sem landsliðsþjálfarar hafa útbúið af undirbúningsæfingum og tækniæfingum fyrir það sem stefnt er að fyrir EM2020. Seinni hluti fer fram inn í sal, þar sem farið verður í gegnum stöðvar og æfingar sem stefnt verður að fyrir úrvalshópa landsliða fram að EM 2020.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn
Kennitala
Félag
Tölvupóstur
Ég ætla að koma í vinnubúðir á eftirfarandi stað:
Clear selection
Fjöldi kanína (iðkenda sem geta tekið þátt á æfingunni sem sýningardýr) sem ég ætla að taka með er:
Clear selection
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy