Valblað
Valnámskeið í boði fyrir 5. - 7.bekk tímabilið 14. október - 25. nóvember
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn og bekkur *
Hvaða valgrein varstu í síðast? *
Fótbolti - Unnar Jóhannsson
Tímarnir byrja á góðri upphitun (mismunandi tegundum), spilaður fótbolti með mismunandi reglum og endað á góðum teygjum. Tímarnir verða ýmist íþróttahúsi eða úti.
Fótbolti
Jólaval/smíði - Kristjana Erlen Jóhannsdóttir
Nemendur smíða sér jólatré og geta valið sína útfærslu sjálfir í samráði við kennara.  Lögð er áhersla á hugmyndavinnu, vandað handverk og tækni.
Jólaval - smíði
Kökuskreytingar - Silvana Micovic
Kökuskreytingar. Nemendur fá þjálfun í að skreyta bollakökur. Þeir vinna sjálfstætt eftir að kennari hefur farið yfir vinnuferlið. Farið er yfir eftirfarandi: skreytingaraðferðir á bollaköku, gerð smjörkrems og einfalds sykurmassaskrauts. Allir tímar eru verklegir.
Kökuskreytingar
Dans - Guðmundur Ágúst Karlsson og Kristín Guðmundsdóttir
Nemendur læra mismunandi dansa og hafa það gaman saman.
Dans
Hnýtingar - Jóhanna Höskuldsdóttir
Við ætlum að prófa að gera einfalda hluti eins og lyklakyppu, barnaleikfang eða hengi. Við lærum ýmsa hnúta og hvernig á að fá mismunandi mynstur fram í hlutinn okkar.
Hnýtingar
Slökun og markþjálfun - Bryndís Ingimundardóttir
Farið er í ýmsar leiðir til að efla sjálfsvitund og finna frið og styrkleika - sjá lýsingu í valbæklingi.
Slökun og markþjálfun
Upplýsingatækni og allskonar - Bjarki Þór Jóhannesson
Við munum vinna fjölbreytt verkefni sem reyna á seiglu, þolinmæði og sköpunargleði.  
Nemendur munu hafa mikil áhrif á verkefnaval. Viðfangsefni okkar verða allskonar og skemmtileg.

Upplýsingatækni og allskonar
Forritun - Gunnar Bessi Þórisson
Markmiðið með valáfanganum er að nemendur kynnist forritun og læri grunn atriði forritunar. Notast verður við vefsíðuna Code.org sem er m.a. hönnuð fyrir kennslu á grunnskólastigi.
Forritun
Textílmennt/jólaval - Þórunn M. Eggertsdóttir
Nemendur vinna verkefni sem tengist jólunum. Saumaður jólasveinn þar sem nemendur æfast í að vinna með einföld snið, klippa efni, sauma í höndum og vél. Að auki verður kennd  þurrþæfing. Hver nemandi velur efni og útfærslu að sinni ósk.
Textílmennt - jólaval
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse