ADHD - nám, hegðun og líðan
Fullbókað er á þetta námskeið.
Lýsing: Námskeiðinu er ætlað að efla þekkingu kennara á ADHD röskuninni og þeim áskorunum sem henni fylgja. Líðan barna er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og tilfinningavandi getur haft afgerandi áhrif á námsframvindu. Fjallað er um kvíða og depurð og hvernig hægt er að draga úr neikvæðum áhrifum þeirra. Að auki er farið yfir hagnýtar leiðir í kennslu barna með ADHD og hvernig hægt er að auka getu þeirra til náms.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse